Snjallfinnur er ókeypis smáforrit fyrir snjallsíma og er hugsað sem ítarefni með Málfinni, lítilli málfræðibók. Í Snjallfinni eru um 500 fjölvalsverkefni tengd málnotkun og málfræði. Forritið er hannað fyrir síma og spjaldtölvur með Android-stýrikerfi. Vonir standa til þess að hægt verði að aðlaga forritið að iOS-farsímum innan skamms.
Höfundur: Svanhildur Kr. Sverrisdóttir
Forritun og hönnun: Sverrir Þorgeirsson
Myndir: Ninna M. Þórarinsdóttir
Styrkur frá Hagþenki 2014
Útgefandi Málborg 2015
Inteligente Localiza Free Apps para smartphones e é projetado como um material de referência com a linguagem, uma pequena gramática. As descobertas inteligentes são cerca de 500 projectos relacionados com a multi-linguagem e gramática. O programa é projetado para telefones e tablets com sistema operacional Android. Espera-se que será possível personalizar a aplicação para iOS rapidamente móvel.
Autor: Svanhildur Kr. Sverrisdóttir
Programação e design: Sverrir Þorgeirsson
Fotos: Ninna M. Þórarinsdóttir
Força de Hagþenkir 2014
Publisher Malborg 2015